Ég er ágæt í dönsku og svoleiðis (þurfti vísu að læra mjög mikið fyrir að ná henni upp þar sem ég var hræðileg í íslensku þegar ég var að byrja að læra dönsku) en mér finnst þetta samt mjög leiðinlegt tungumál og eiginlega hálftilgangslaust að læra. Jafnvel þótt að það komi sér vel að kunna eitt norðurlandatungumál þá kemur sér það ekki nærri eins vel og að vera góður í ensku.