Var að fá mér X HD á PS3, sá pínu eftir því þar sem grafíkin á víst að vera pínu betri á PS4 en þetta er sama port nema þeir bættu við Soundtrack switching. Þannig þú getur haft original ef þú vilt. Annars er það bara þessir 2 hlutir og ég held að audio drama eftir events of X-2 er bara í PS4, annars ekki viss. Allavega góða við þetta er að þú getur notað sama save í öllum portunum (PS3,PS4 og Vita), svona cross-save capability). Líst btw vel á hann, gaman að hafa líka nýtt look á leiknum en...