Harry Potter eru barnabókmenntir, miðað við dauða náinna ætingja og hringvöðva er Harry nú bara saga fyrir fóstur ef þú notar “ógeðsfactor” til að dæma milli barna og fullorðinsbóka, það sem sumir hafa skrifað er varla af þessum heimi ef þú tekur mið af hversu ógeðslegt það sé. Ég hef lesið allan Potterinn og finnst hann nú ekkert sérlega ógeðslegur, kannski ekki beint fyrir krakka á leikskólaaldri en þó ekkert sérlega grófur. Gallinn við Harry er; hann er alveg ógeðslega ófrumlegur og að...