Erm sko…. ef við gerum ekkert geta orðið til margar farsóttir þarna sem gætu hækkað tölu dauðra um mörg hundurð prósent. Þegar ég gaf pening til rauða krossins fyrir þremur dögum, útaf þessu, hugsaði ég ekkert um þessa túrista. Þessi tala… 100.000 öskraði bara svo hátt aftan í hausnum á mér að ég varð að gera eitthvað. Það er ekki okkar að breyta ástandi heimsins, ástæðan fyrir hörmungum í afríku eru spilltir harðstjórar, heimskuleg skipting afríku, kúgun stórfyrirtækja og svo lengi mætti...