Sin City Nexus forsýning! NEXUS forsýning á Sin City verður miðvikudaginn 6.apríl klukkan 20:00 í Smárabíói, sal 2 (af því að þar er besta soundið og trúið því að það verður allt sett í botn).

Sala á miðum hefst á morgun, fimmtudaginn 31 mars klukkan 15:00, og mun miðinn kosta 1500kr.
Einungis eru 250 miðar í boði og verður þessi sýning án hlés og texta.
Menn bíða vægast sagt mjög spenntir eftir þessari mynd og eru dómar um hana farnir að flæða um netið en enginn þeirra hefur ennþá verið neikvæður. Hér eru nokkur dæmi:

,,Sin City isn't just one of the best comic-to-film translations
I've ever seen, it's one of the best movies I've seen…. 10/10"

Randy Lander, www.thefourthrail.com -

,, It's uncompromising, untamed and unbelievable. Frank Miller cements his place as a creative force in comics and beyond“
,,… audiences are still left cleaning up after themselves from experiencing it. I'm sure there'll be some who think the violence is purely for shock value, but in Sin City nothing's too shocking.”

Eddie Choi, www.comicon.com/pulse/-

,, SIN CITY is a cinematic blowtorch to the senses, burning, exposing and
finally annihilating each new noir drenched nerve-ending into another thrilling, ecstatic sensation."

Harry Knowles, www.aintitcool.com -

,, SIN CITY delivers. If you're anything like me, you'll stagger away from the
encounter with two blacked eyes and a broken bloody smile that will last for days."
- Moriarty, www.aintitcool.com-


Þeir sem vilja síðan sjá viðtal við eina af aðalleikonum myndarinnar,
Rosario Dawson, ættu að hafa augun opin í kvöld því að hún mun vera gestur nr. 1 hjá Jay Leno á Skjá 1.


Við hvetjum ykkur síðan til þess að láta orðróminn berast þannig að sem flestir geti notið
þessarar einstöku kvikmyndaupplifunnar í góðum hópi og við bestu aðstæður sem mögulegar eru.

Og munið, fyrstir koma, fyrstir fá..

Fyrir hönd Nexus,