Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kongull
Kongull Notandi síðan fyrir 20 árum, 1 mánuði 34 ára karlmaður
268 stig
It's dolemite baby!!!

Carhartt buxur til sölu. (1 álit)

í Tíska & útlit fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Er með svartar Carhartt buxur í stærð 30x32 sem mig vantar að selja. Fékk þær í afmælisgjöf fyrir ári en hef ekki notað þær nema nokkrum sinnum (kannski 5-10 sinnum) og þá bara við fínni tilefni. Þær eru í frábæru standi en þær eru bara ekkert fyrir mig og ég er að vonast til að einhvern langi í svona buxur. Endilega komið með tilboð ef þið hafið áhuga.

Lag í youtube myndbandi? (3 álit)

í Músík almennt fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Veit einhver hvaða lag þetta er? http://www.youtube.com/watch?v=fUIhHPFxfCk&feature=player_embedded#

TS: Ampeg bassastæða (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Er með Ampeg “skrímsli” sem ég er að íhuga að selja. B2RE haus og SVT-410HLF box (4x10 plús tweeterar) Boxið er á 2 hjólum að aftan. Þetta er klárlega nógu kraftmikið fyrir hvað sem þig langar að gera. Gífurlega kraftmikill og fjölbreyttur magnari, hef spilað allt mögulegt í gegnum hann, bæði með rafbassa og kontrabassa og hann hefur skilað mér því sem ég vil alltaf. Ég hef spilað með hann á bæði litlum og stórum stöðum, held það sé varla til staður þar sem þú þarft meiri kraft en þetta....

16 rása mixer til sölu (2 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Er að selja vegar Studiomaster 16-4-2 mixer. Mixer sem er þónokkuð gamall, eflaust yfir 20 ára en virkar prýðilega. 15 af 16 rásum virka 100%, sú 16. virkar ekki. Mixernum fylgir bæklingur um hann (ekki upprunalegur samt). Mixerinn var hannaður sérstaklega sem bæði upptöku (stúdíó) og live mixer. Á hverri rás er eq, xlr tengi, jack in, jack út og fl. stillingar um að senda hverja rás á mismunandi monitor rásir. Monitor rásirnar eru 2, 4 line out (sem ég hef alltaf notað sem monitor rásir), 3...

Mixer og bassamagnari til sölu! (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Er að selja annars vegar Studiomaster 16-4-2 mixer. Mixer sem er þónokkuð gamall, eflaust yfir 30 ára en virkar prýðilega. 15 af 16 rásum virka 100%, sú 16. virkar ekki. Mixernum fylgir bæklingur um hann (ekki upprunalegur samt). Mixerinn var hannaður sérstaklega sem bæði upptöku (stúdíó) og live mixer. Á hverri rás er eq, xlr tengi, jack in, jack út og fl. stillingar um að senda hverja rás á mismunandi monitor rásir. Monitor rásirnar eru 2, 4 line out (sem ég hef alltaf notað sem monitor...

Óe: EHX Bassballs (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Já ég er semsagt að leita mér að EHX Bassballs í góðu standi. Ef einhver hefur áhuga á að selja svoleiðis endilega hafið samband í pm. Kv. Sindri

Mixer og bassamagnari til sölu! (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Er að selja annars vegar Studiomaster 16-4-2 mixer. Mixer sem er þónokkuð gamall, eflaust yfir 30 ára en virkar prýðilega. 15 af 16 rásum virka 100%, sú 16. virkar ekki. Mixernum fylgir bæklingur um hann (ekki upprunalegur samt). Mixerinn var hannaður sérstaklega sem bæði upptöku (stúdíó) og live mixer. Á hverri rás er eq, xlr tengi, jack in, jack út og fl. stillingar um að senda hverja rás á mismunandi monitor rásir. Monitor rásirnar eru 2, 4 line out (sem ég hef alltaf notað sem monitor...

Óska eftir miða á Airwaves! (0 álit)

í Músík almennt fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Titillinn segir allt.

Bassamagnari til sölu. (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Er með Ampeg haus og box hér til sölu. Hausinn heitir B2r og boxið SVT-410HLF og er eins og einhverjir hafa giskað á 4 10" keilur. Magnarinn er um 5 ára, ég hef notað hann mest megnis í húsnæði en líka á nokkrum tónleikum. Ég er að spá í að selja hann því ég hef ekki mikið að gera við svona stóran magnara. Hann er gífurlega kraftmikill og skemmtilegur og hiklaust nothæfur í flest (nema svefnherbergisæfingar). http://www.ampeg.com/products/classic/svt410hlf/index.html...

Ampeg stæða til sölu! (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Er með Ampeg haus og box hér til sölu. Hausinn heitir B2r og boxið SVT-410HLF og er eins og einhverjir hafa giskað á 4 10" keilur. Magnarinn er um 5 ára, ég hef notað hann mest megnis í húsnæði en líka á nokkrum tónleikum. Ég er að spá í að selja hann því ég hef ekki mikið að gera við svona stóran magnara. Hann er gífurlega kraftmikill og skemmtilegur og hiklaust nothæfur í flest (nema svefnherbergisæfingar). http://www.ampeg.com/products/classic/svt410hlf/index.html...

Ampeg stæða til sölu! (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Er með Ampeg haus og box hér til sölu. Hausinn heitir B2r og boxið SVT-410HLF og er eins og einhverjir hafa giskað á 4 10" keilur. Magnarinn er um 5 ára, ég hef notað hann mest megnis í húsnæði en líka á nokkrum tónleikum. Ég er að spá í að selja hann því ég hef ekki mikið að gera við svona stóran magnara. Hann er gífurlega kraftmikill og skemmtilegur og hiklaust nothæfur í flest (nema svefnherbergisæfingar). http://www.ampeg.com/products/classic/svt410hlf/index.html...

Studiomaster 16-4-2 (2 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég á hérna Studiomaster 16-4-2 mixer í mjög góðu lagi sem ég er að leita mér að upplýsingum um, þekkir einhver til þessarra mixera? Annað sem er, vitið þið eitthvað á hve miklum pening svona mixer færi í mjög góðu standi?

TS: Fender jazz bass MIM (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Er með til sölu Fender jazz bass, Mexíkóskan. Mjög gott hljóðfæri sem ég verð því miður að selja því ég spila núorðið nær einungis á kontrabassa. Bassinn er rúmlega árs gamall og er hvítur með hvítu pick guard. Hann er í toppstandi og með sirka 3 mánaða strengjum. Er ekki viss hvað ég er til í að láta hann fara á mikið en endilega gerið tilboð.

Óska eftir æfingarhúsnæði. (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Óska eftir æfingarhúsnæði á undir 25.000 á mánuði, með annarri hljómsveit er ekki galli. Húsnæðið þarf að vera á höfuðborgarsvæðinu, gott ef það er svoldið miðsvæðis í reykjavík eða er í hafnarfirði, þó aðallega að það sé á höfuðborgarsvæðinu. Þarf að vera: Snyrtilegt, Öruggt, með rafmagni Kostur ef: Það er reyklaust, klósett á svæðinu, er með öryggiskerfi er með hljóðkerfi Við erum 4 í hljómsveit, erum með kontra, 2 kassagítara og lítið trommusett, verðum með 2 mónitora, 1 bassamagnara,...

Jocks! (32 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Djöfull hata ég þessi jocks sem eru að tröllríða landinu (kringlunni aðallega) um þessar mundir! Nóg af þessum fávitum með mullet og í fjólubláum jökkum sem rétt tilla derhúfum (sem by the way VERÐA að hafa einhvern límmiða á undir derinu) á hausinn á sér og ganga í litríkum Reebok skóm. Til að toppa allt þá er þetta lið alltaf með buxurnar girtar mjög kæruleysislega og yfirleitt bara öðrum megin eða eitthvað oní sokkana! Ekki nóg með það heldur talar þetta lið ekki um að fá sér mat heldur...

Óska eftir notuðum mixer. (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Er að leita mér að notuðum ca. 12-18 rása mixer (ekkert heilagt með það svosem), helst með sleðum og verðið má ekki fara mikið yfir 20 þús. Ef hann er með FX þá er það mikill kostur, ekkert issjú samt ef hann er ekki með. Skoða öll tilboð samt.

Yamaha ps 212 n monitorar. (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Veit einhver eitthvað um Yamaha ps 212 n monitora? Fékk 2 stykki gefins áðan, veit að þeir eru 250 w hvor en annars veit ég ekki meira.

iPod Nano til sölu! (2 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Er með til sölu glænýjan 8gb iPod Nano http://www.apple.com/ipodnano/ hér er linkur ef einhver veit ekki hvað ég er að tala um. Ég fékk semsagt 2 eintök í jólagjöf og þessi hefur aldrei verið opnaður. Hægt er að spila video, tónlist og myndir af honum. Tilboð óskast með svari hér eða pm mailið mitt er sindrim [at] nff.is ef það eru einhverjar spurninga

iPod Nano til sölu! (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Er með til sölu glænýjan 8gb iPod Nano http://www.apple.com/ipodnano/ hér er linkur ef einhver veit ekki hvað ég er að tala um. Ég fékk semsagt 2 eintök í jólagjöf og þessi hefur aldrei verið opnaður. Hægt er að spila video, tónlist og myndir af honum. Tilboð óskast með svari hér eða pm mailið mitt er sindrim [at] nff.is ef það eru einhverjar spurninga

Ipod mini til sölu. (12 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Grænn nýr iPod mini til sölu á 21.000 kall. Fékk 2 í jólagjöf sem ég get ekki skilað, nýr úr kassa samt. Svarið mér í pm. Bætt við 5. janúar 2008 - 21:17 iPod Nano jú sorry.

Lag? (2 álit)

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég heyrði lag um daginn í útvarpsþætti á rás 2 með Andreu (rokkömmunni). Mér skildist á henni að þetta væri lag eftir Stevie Wonder en hvað sem ég leita þá finn ég ekki lagið, mér skildist líka að þetta héti East Side Boy, West Side Boy, East Beach Boy, West Beach Boy eða eitthvað svoleiðis en get samt ekki fundið lagið. Lagið var svona svoldið fönkað djass lag, byrjaði með svoldið súrum og “fölskum” gítargipum, svo kom inn trompet eða eitthvað minnir mig og svo trommurnar sem voru svoldið...

Clocks - Samba version. (3 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hef heyrt nokkrum sinnum undanfarið samba útgáfu af Clocks með Coldplay, þar er semsagt búið að bæta inn slagverki, trompetum og taka út trommurnar. Veit nokkur hver gerði þessa útgáfu?

Black Metal (25 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Var svona að spá, black metal er víst mikið á móti kristni ef maður er nógu andskoti tru… þar sem að kristni segir að hommar séu rangir og samkynhneigð sé synd…. ætti maður væri þá ekki alveg geðveikt kúl ef maður er flaming gay? bara smá pæling…

Skjáauglýsingalagið á Rúv. (10 álit)

í Jazz og blús fyrir 18 árum
Veit einhver hvað lagið sem er spilað undir á skjáauglýsingunum á rúv heitir?

Skjáauglýsingalagið á Rúv. (3 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum
Veit einhver hvað lagið sem er spilað á skjáauglýsingunum á rúv heitir?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok