Óska eftir æfingarhúsnæði á undir 25.000 á mánuði, með annarri hljómsveit er ekki galli. Húsnæðið þarf að vera á höfuðborgarsvæðinu, gott ef það er svoldið miðsvæðis í reykjavík eða er í hafnarfirði, þó aðallega að það sé á höfuðborgarsvæðinu.

Þarf að vera:
Snyrtilegt,
Öruggt,
með rafmagni

Kostur ef:
Það er reyklaust,
klósett á svæðinu,
er með öryggiskerfi
er með hljóðkerfi

Við erum 4 í hljómsveit, erum með kontra, 2 kassagítara og lítið trommusett, verðum með 2 mónitora, 1 bassamagnara, settið, mixer og eitthvað aðeins fleira, erum til í að deila dóti með hljómsveit.

Endilega svara með pm.
It's dolemite baby!!!