Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Karnage
Karnage Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
484 stig
Áhugamál: Leikjatölvur, Flug, Spunaspil
“Where is the Bathroom?” “What room?”

Re: Kaffivél fyrir köttinn...

í Sorp fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ef 200 pesóar eru tæplega 2900 kr. þá hljóta 300 pesóar að vera um 4350 kr. Ef þetta er tekið beint af mbl.is þá sannar að fréttamenn eru alltaf að beygja allt sem þeir skrifa. 4350 eru frekar rúmlega 4000 heldur en tæplega 5000.

Re: Furðuleg lög

í Sorp fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hvað er málið með Pensilvaníubúa? Til eru lög sem banna þeim að skjóta í brúðkaupi og þeir mega ekki kaupa rakettur. Þetta er stórhættulegt fólk. All liquer stores must be run by the state. Hvaða land ætli sé með þessi lög ;) Heyrið það kellingar, bannað að sópa undir mottuna. Fólk keyrir um með svona camoflage teppi í bílnum sínum svo þau þurfi ekki að taka bílin í sundur.

Re: Eins og Harry Potter

í Sorp fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það eru allir að spá í hvað krakkin var að spá með að herma eftir Harry Potter. Hvað með hvað dýragarðurinn var að spá að gera það kleift að snákar komast í krakka eða hvað foreldrarnir vora að spá að líta af krakkanum í opnum dýragarði ?!? Núna fara ofsatrúaprestar að nota þetta til að sanna að Harry Potter kennir villitrú, greyið svoleiðis fólk. Loka það inná hæli.

Re: Líkpartaskriður í Brasilíu

í Sorp fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Siiiiiiiiiiiiiiiiick Þú ert sick kjánakall

Re: Eru ekki kafbátar í battlefield???

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það eru nokkur map sem hafa Kafbáta. Ég man eftir Battle of Midway og Guadelacanal.<br><br>Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former. Albert Einstein

Re: Sniper

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ekki hika við að nota kíkin (#5) til að biðja um artillery á óvina base. Það tekur ekki langann tíma og gæti borgað sig. Ef enginn er til að nota það þá gerir það samt ekkert til, það kostar ekkert að gera þetta.<br><br>Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former. Albert Einstein

Re: Aukadiskur á Battlefield 1942

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Á einhverjum forum var sagt að þetta væri Tiger Pzrkpfwgn VI Pzr er örugglega Panzer kpf er eitthvað (kopfen?????) wgn er þá Wagen VI er týpa 6

Re: 1.2 patch pæling...

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Tiger ??? Eins og í þýska skriðdrekanum? Eins og í forseti frakklands í fyrri heimstyrjöld? Eins og í röndótt spendýr sem lifir í suðurhluta Asíu? Eins og í G-strings karlmannsnærbuxunum mínum? Hvar heyrðuru eitthvað svona?<br><br>Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former. Albert Einstein

Re: Vantar hugmyndir...

í Spunaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Galdrakall sem getur stöðvað snúning jarðar er ekki eitthvað sem ein lítil grúppa af vampírum ætti að ráða við ;) Frekar að byrja á einhverju auðveldu, eins og að finna og drepa Caine eða slátra öllum Inconnu.<br><br>Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former. Albert Einstein

Re: intromyndbandið

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sierra?? gerðu þeir Intro myndbandið, WHY?<br><br>Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former. Albert Einstein

Re: mafia console!!!

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já hvað er málið, afhverju er verið að spurja um Mafia leikinn hér á Battlefield. Eins og líka þessi könnun sem var um daginn og spurt var hvor væri betri Mafia eða Battlefield 1942. Hver líkir þessum leikjum saman, hvað er í gangi?<br><br>Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former. Albert Einstein

Re: Vantar hugmyndir...

í Spunaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það fer mikið eftir campaigni, en Vampire er alls ekki auðveldasta spil til að stjórna. -Grúppan getur verið ásökuð um að drepa kraftmikla vampíru. -Send til að njósna um einhverja óvini. -Send af háttsettri vampíru til að koma á friði í annari borg. -Einhver kemst að því að einhver í grúppunni er vampíra, kannski blaðamaður eða hunter. Bara hvað sem er, netið ætti að vera uppfullt af hugmyndum. Mér finnst óþægilegt að hafa Vampire ævintýru mikið combat oriented. Hugsaðu bara um mögulega...

Re: hvað er besta roleplayið?????????

í Spunaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég vil líka bæta hjá ssghost að Vampire og Werewolf gerast samt í sama heimi sem er kallaður World of Darkness. Hann er einn sá svalasti og er jafnvel svalari en heimurinn sem Anne Rice hefur skapað í kringumsínar sögur. Fleiri spil úr World of Darkness: Mage Wraith Changeling Auk aukaspila tengd einhverjum af core spilunum s.s. -Mismunandi Were-tegundir (birnir, Kettir, Hrafnar) -Mummy yfirlnáttúrlegar verur tengdar vampírum -Ghouls þjónar vampíra -Og margt fleira<br><br>Only two things are...

Re: Battlefield 1.2 patch

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Er s.s. nokkuð víst að við erum öll með Evrópsku gerðina. Var ekkert flutt inn af USA útgáfunni hingað. Mér líst nokkuð vel á þetta nema með að gresnur virka ver á tanka. Ok það er raunverlulegra, en gaur á tank á þá svo auðvelt með infantry gaura. Ef hann er að reyna að ná spawn flagginu manns þá byrjar maður og deyr svo :(

Re: The Myth of BF1942 v 1.2

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Íslensku nöfnin á þessu eru: Hardware = Vélbúnaður Software = Hugbúnaður Hefur kannski heyrt það frekar.

Re: Teamkill=Votekick

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Reyndar ekki nickið heldur einhver tala sem hver player er með, vonandi lagar einhver patch þetta kerfi og gerir það meira user-friendly fyrir svona vitleysinga eins og mig.<br><br>Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former. Albert Einstein

Re: The Myth of BF1942 v 1.2

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Fáið þið aldrei svona bug að þið getið ekki tekið flagg þó að það sé ekki bannmerki yfir því eða þá að þið getið ekki respawnað á flaggi?

Re: Sturmovik - eini flugleikurinn !

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Vá þegar ég var yngri elskaði ég flugleiki en í þessum á víst að vera mikið svalara að sprengja ground target, og hægt að gera sér sín eigin nission. Allt það sem hefur vantað í flugleiki. Verst að hann þarf svona kraftmikla tölvu. Ég er með Geforce 2 64mb 1800+ amd athlon 256 mb minni. Gæti ég ekki spilað hann?

Re: Biðröð

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sammála þér qvari eða Húlío. Það er asnalegt hvað allir eru að bíða eftir flugvélum meðan maður er alveg að tapa. Ef það eru flugvélar tilbúnar þá má taka þær, ef ekki hunskast þá til að taka pramma eða tank eða eitthvað og ráðast á óvininn. Þegar maður lendir í borði með fullt af gaurum sem bíða eftir flugvél þá líður manni eins og maður er eini gaurinn sem er að gera gagn. Ennþá asnalegra er að skjóta niður vin sinn á flugvél eða bara að skjóta vin sinn viljandi.

Re: Ungliðahreifing SS nýskráning stendur yfir

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Standiði það vel á velli að vera með heimasíðu ?? [bf1942]Viscious<br><br>Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former. Albert Einstein

Re: Ternimator er sorp!!

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég er fæddur '81 JReykdal. Systir mín er fædd 1970 þannig að hún er unglingur seinni hluta níunda áratugarins og þá var breakdancing og neonljós og þau læti í tísku hér á landi. Nákvæmlega eins og ég sagði. Pönk var líka uppi á áttunda áratuginum. Þú ert að meina Diskó eins og í Studio 54. Nýrómantík í bókmenntum var uppi mikið fyrr en þetta en það gæti verið eitthvað annað með tónlist.

Re: Ternimator er sorp!!

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
1975-1979 var eiginlega Pönk-tímabilið, BFSkinner en diskó með þú veist breakdancing og neonljósunum var um miðjan níunda áratuginn. Þá var systir mín unglingur og ég get mikið hlegið yfir myndum af henni :)

Re: Hvaða myndir á að horfa á um jólin?

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Var að horfa á Ghostbusters bara núna um daginn eftir langann tíma. Var búinn að gleyma aðal punkti kvikmyndarsögunnar. Dr. Raymond Stantz: Everything was fine, until dickless here cut off the power grid! Walter Peck (dickless): They caused an explosion! Mayor: Is that true? Dr. Peter Venkman: Yes, Your Honor………. this man has no dick.

Re: Donnie Darko (2001)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Drew Barrymore leikur ekkert rosalega stórt hlutverk en leikur það bara helv. vel. Hún framleiðir myndinna líka held ég.

Re: Undirtónar :)

í Rokk fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já það er venja að nefna bara breiðskífur þegar maður talar um diska sem bönd gefa út, ekki b-sides compilia, best of diska eða tónleikadiska.<br><br>Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former. Albert Einstein
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok