Hvað ertu að bulla, þetta stendur meira að segja orðrétt í Nýja Testamentinu, í Opinberunarbókinni, 13. kafla, 18. vers: ,,Hér reynir á speki. Sá sem skilning hefur reikni tölu dýrsins, því að tala manns er það, og tala hans er sex hundruð sextíu og sex."