The Fresh Prince of Bel - Air The Fresh Prince of Bel - Air

The Fresh Prince of Bel - Air eru um Will Smith (Leikinn Af Will Smith, duh) sem er götu strákur frá Philadelphiu sem sendur er af mömmu sinni til ríks frændfólk hans í Bel-Air eftir að hafa lent í einhverjum slag þarna.


Aðal leikarar:
Will Smith …. Will Smith
James Avery …. Philip Banks
Janet Hubert-Whitten …. Vivian Banks #1
Daphne Reid …. Vivian Banks #2
Alfonso Ribeiro …. Carlton Banks
Karyn Parsons …. Hilary Banks
Tatyana Ali …. Ashley Banks
Ross Bagley …. Nicholas “Nicky” Banks
Joseph Marcell …. Geoffrey, the butler

Gestaleikarar
Jeffrey A. Townes …. Jazz
Nia Long …. Lisa Wilkes / Claudia
Vernee Watson-Johnson …. Viola ‘Vy’ Smith
Jenifer Lewis …. Aunt Helen
John Petlock …. Henry Furth / Henry Firth

Þessi þáttur fóru fyrst í ‘loftið’ árið 1990 og urðu að 6 seríum þ.e.a.s enduðu árið 1996 (148 þættir).

Smá um persónunar

Will Smith: Eins og ég sagði áðan, strákur sem sendur er af mömmu sinni til frændfólk síns eftir að hafa lent í slag í Philadelphiu.

Carlton Banks: Carlton er geek fjölskyldunar, mjög greindur drengur og stefnir á Harvard.

Hillary Banks: Hillary er eldri systirin á heimilinu og er allgjör pjattrófa. Ekki mikið meira hægt að segja um hana..

Ashley Banks: Er yngst á heimilinu og er uppáhalds frænka Will's. Seinna meir í þáttunum kemst Will af því að hún hefur frábæra rödd og hann reddar henni inní söngbransann.

Philip Banks: Pabbinn á heimilinu, mjög strangur maður sem er lögmaður sem seinna meir verður dómari.

Vivian Banks: Mamman, mamma Ashley, Hilary og Carlton. Vivian er frænka Wills og systir Vy's (Mamma Will's).

Geoffrey: Þjónninn á heimilinu. Hann kemur frá Englandi og á einn son þar.

Þátturinn hefur tvisvar verið tilnefndur til Golden Globes. Unnið önnur 12 verðlaun og fengið 19 aðrar Tilnefningar.

Theme Song

Endum þetta á theme song'inu, þú getur sótt það héðan. (Hæri Smella og Save Link As..).

Now… this is a story all about how
my life got flipped, turned upside down,
and I'd like to take a minute, just sit right there
I'll tell you how I became the prince of a town called Bel-Air

In… West Philidelphia born and raised
on the playground is where I spent most of my days,
chillin' out, maxin', relaxin', all cool
and all shooting some b-ball outside the school

When a couple of guys said “we're up to no good”
started making trouble in my neighborhood,
I got in one little fight and my mom got scared
she said “you're movin' with your uncle and auntie in Bel-Air”

I whistled for a cab and when it came near
the license plate said “fresh” and had dice in the mirror,
if anything I could say this cab was rare
but I though now forget it, yo home to Bel-Air

I pulled up to a house about seven or eight
and I yelled to the cabby “yo home, smell ya later,”
I looked at my kingdom, I was finally there
to settle my throne as the prince of Bel-Air

Hvað finnst ykkur annars um þessa þætti?