Flott grein. Mér þótti þó alveg vanta umfjöllun um útgáfupartý Jazz sem þótti ansi skrautlegt svo ekki sé meira sagt. Svo verð ég að setja spurningamerki við eitt, en þú segir að þeim hafi þótt lögunum illa blandað saman. Er þetta þýðing á enska orðinu mix? Því þegar lög eru mixuð þá er ekki verið að blanda þeim saman :) Bara smá hugleiðingar, kannski fannst þeim lagavalið einfaldlega undarlegt og voru alveg sáttir með mixið.