Ég hef aldrei þurft að fara með bílinn minn á verkstæði því ég hef getað gengið að mjög hæfum bifvélavirkja í bílskúrnum heima (pabba) en nú er ég kominn á Póló sem við skiljum eiginlega ekkert í og gangurinn í honum er voðalega skrýtinn og ég held jafnvel að hann þurfi að fara í stillingu. Því spyr ég, hvert er best að fara, bæði miðað við gæði þjónustunnar og verð?

Bætt við 4. september 2006 - 01:12
Ps. Maður er alltaf að heyra auglýsingar frá Nikolai en mér finnst nafnið samt hljóma eins og að allir varahlutirnir komu úr gömlum Lödum :S Hefur einhver einhverja reynslu af þeim?
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _