Auðvitað er ekki hægt að hafa áhrif á atburð eftir að hann átti sér stað, það sér hver heilvita maður. Það er hins vegar hægt að þróa alla hluti áfram. Þess vegna benti ég á hjólið sem var jú auðvitað fyrst úr steini. Ef það er ekki hægt að hafa áhrif á hluti eftir að þeir gerast (eins og þú vilt meina) þá hljóta allir hlutir að vera eins og þeir voru fyrst fundnir upp, eða óbreyttir. Þú ættir kannski að reyna að beita þessari almennu skynsemi þinni aðeins fyrir þig áður en þú opnar munninn....