Vá, eruð þið ekki að djóka með þennan gaur? Ég hef aldrei hlustað neitt á hann enda ekki beint my cup of tea en ég hef hins vegar mikið séð spjallþáttastjórnendur gera grín að honum. Datt svo niðrá eitthvað myndband með honum í kvöld á youtube og guð minn góður hvað gaurinn er hallærislegur! Ég er ekki frá því að hann fari í sama flokk og Vanilla Ice hann er svo ömurlegur. Það er hreinlega vandræðalegt að hlusta og horfa á gaurinn.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _