Jebb, fékk einingu. Hafði verið í áfanga sem var ein eining og fengið í honum átta. Námsferlinum mínum var hins vegar breytt, sá áfangi tekinn út og þeir settu inn í staðinn tveggja eininga áfanga sem ég fékk 9 í, og þ.a.l. 9 í öllum ensku áföngunum sem ég tók í menntaskóla :) Þess má til gamans geta að kennarinn sem tók á móti þessari ritgerð var á leiðinni á eftirlaun og ég skilaði í raun ári of seint. Þá var hann bara að kenna einn áfanga, rétt óhættur. Hann er snillingur og þrátt fyrir...