Hlustaði alltaf á The Great Southern Trendkill með Pantera hér í den þegar ég var að lyfta. Hann keyrir uppí manni reiðina :) Umfram allt þarf þetta að vera kraftmikill metall, sem lætur mann vilja slamma. Samt ekkert overkill, væri engan veginn til í Black metal í ræktinni! Annars finnst mér mjög gott að hlusta á In Flames þegar ég hleyp, sérstaklega Whoracle diskinn.