Hvernig getur hann gert sig að fífli þegar hann spyr um hlut sem hann veit ekki? Þegar ég gerði mína fyrstu vél upp þá vissi ég ekki neitt um vélar, en ég spurði og las mér til. Eflaust er hægt að ná nokkrum hestum aukalega með t.d. cold air intake, heitari ás (ef hann er til fyrir þessa vél) og allskonar dóti. Ég hef samt grun um að aflið aukist ekki mikið, það er helst að veskið léttist :( Svo getur þú farið þá leið sem er svo vinsæl í dag, setja himinháan spoiler, hrúfu af límmiðum og...