Mér fannst hann alveg djöfull góður kennari, og bara alveg frábær náungi. En þökk sé DV er búið gera úr honum algjörum glæpamanni, t.d. á honum erfitt að fá vinnu hvort sem hann verður sýknaður eður ei, það er búið einfaldlega að dæma manninn í DV! Síðan finnst mér fyndið að heyra fólk segja að sé jafnt vont að beita andlegu ofbeldi eins og líkamlegu, en er fólk svona heimskt? það að beita andlegu getur ekki orðið nærri því jafnt vont eins líkamlegt ofbeldi! að beita líkamlegt ofbeldi er...