Þetta verður líklegast stuttu grein en jæja..

Ok, ég er búin að heyra sögur um að löggan sé farin að verða hardcore í að taka okkur hjólamenn sem hjóum t.d útúr bænum eða þá að við séum bara að hjóla eitthversstaðar.
Ókay ég veit að við meigum nánast hvergi hjóla en ég er að sjá að löggan keyrir mann NIÐUR ef maður stoppar ekki, það stendur í lögum að lögreglan má ekki stofna lífi mans í hættu nema hún sér að við séum að stofna öðrum í hættu sem er náttúrulega skiljanlegt.
Svo er það það að ef að löggan segjir þér að stoppa og þú stoppar þá er það um 20-30.þús króna sekt.
Ef hún segjr þér að stoppa og þú stoppar ekki þá er það held ég 90.þús króna sekt. VÁ!!!!!
Síðastliðið sumar voru menn að hjóla uppá Kleifarvatni(engar náttúruskemmdir þar á ferð þ.e.a.s.) og lögreglan mætir önderköver og sektar hvert einasta hjól uppá 30.þús það var meira að segja maður með einn púka og hann sektaði púkan eða þ.e.a.s hjólið sem hann var á.

Í alvöru talað þá er þetta orðið svolítið gróft, ég meina finnst ykkur það ekki, ef hún nær ykkur ekki þá eruð þið bara hreinlega keyrð niður…

Ég vil sjá Comment vond eða góð, mér er sama, gott báðum megin haha:D:D:D