Ég hef einu sinni farið þarna. Fór lengst upp, fínn staður. Þurfti að bíða svona 15 eftir pizzunum. Þjónnin var algjör gella :) Og í hvert skipti sem hún kom upp var ein flík farinn, haha t.d Peysan og Svuntan, ekki slæm þjónusta get ég sagt þér. (Ef þú varst að pæla í afhverju hún kom oft upp, 1.Pöntun 2.Drykkir 3.Matur) Eldsmiðjan fær 9.5/10!!