Nei ok, allavega Íslandsmet!
Já ég get stært mig af einu svoleiðis. Pottþétt! Setti heimsmet/íslandsmet í að dansa kónga - Veit ekki alveg hversu margir komu með, en við fengum 400 metra af manneskjum til að dansa með okkur, og komum þar af leiðandi öllum á frjálsíþróttavellinum í gott skap;)

Jájá það var gaman í Vík í Mýrdal um Verslunarmannahelgina:D