tók eftir því að það kom póstur herna um daginn en hann dó frekar fljótt, og þar sem margir hérna spila hunter þá spyr ég, hvað build ætlið þið að taka? :)

sjálfur tek ég sennilega þetta,

http://www.wow-europe.com/en/info/basics/talents/hunter/talents.html?5000000000000000540510005100003300252012303100

eða þetta

http://www.wow-europe.com/en/info/basics/talents/hunter/talents.html?0000000000000000540510005100003300252012303150

eini munurinn er að í fyrsta tek ég impr. Aspect of the Hawk en í hinu tek ég Lightning Reflexes, er ekki viss hvort væri betra.. einhver álit?