Persónulega finnst mér algjör óþarfi með FF og HM áhugamálið, nákvæmlega út af þeim ástæðum sem þú nefnir.Það mun kannski breytast með FF þegar númer 11 kemur út en þá ætti hann frekar að hafa bara sinn kork á MMPORG(Sem hét upprunalega EverQuest en var breytt,hint hint). Aftur á móti væri kannski allt í lagi að hafa Zelda kork á leikjatölvuáhugamálinu, það finnst mér vera nú aðeins meira vit.