Ultimate línan. Ultmate? Hef aldrei heyrt um það.
Þeir sem lesa myndasögur í dag, eiga/ættu að vita hvað UItimate X-men og The Ultimates eru.
Ultimate línan hjá Marvel er harðari heimur en hin venjulegi Marvel heimur sem við höfum verið að lesa. t.d. Wolverine var fyrst launmorðingi Magneto's, sem var það unspected! Ultimate Spider-man failar oftar en sá venjulegi.
Svo var Ultimate team up, þar sem Spider-man og aðrir hittast, en voru bara 14 eða 15 blöð úr því og ekki meir. Fleirri titlar eru á leiðinni og hafa sum þeirra komið þennan mánuð t.d. Ultimate Adventures. Ultimate Daredevil/Electra kemur 6 nóvember. Og frétt hefur verið að það yrði eitthvað Ultimate Fantastic four, en ekki komið í ljós….

Ekki má blanda Marvel og Ultimate heiminum saman, margir hafa spurt mig, t.d.“Hvers vegna er Nightcrawler blár þarna?” well… Hann er blár í Marvel heiminum xP(eitt af mínum misheppnuðum brosköllum). Aðalatriðin eru þau sömu í Marvel heiminum og í Ultimate, mikið af krökkum vilja heldur lesa ultimate, ástæða þess er að þau hreinlega geta ekki skilið hvað er að gerast í gömlu myndasögunum, ein lítil ástæða þess til að fá unga fólkið til að lesa myndasögur.

*RISA spoiler* ef einhver hefur ekki lesið!





The Ultimates er ein af mínum uppáhalds í Ultimate línunni, vel teiknað, og snilldar saga. The Ultimates eru “Avengers” fyrir þá sem vita það ekki enn. Fyrsta blaðið gerðist á Íslandi í seinni heimstyriöldinni. Og virtist vera að nasistar hafi tekið sér svæði rétthjá Keflavíkur og og er þar risa virki sem enginn hefur tekið eftir. Hermenn ameríku fara þangað meðal annars Captain America til að stöðva það sem nasistarnir ætluðu sér. Og “fórnaði” Captain America sér til að stöðva þá. The Ultimates fá Bruce Banner ef einhver vill vita hver í fjandanum hann er, þá er hann er Hulk. Bruce fær samt ekki þá móttöku sem hann vildi samt, og fara þau með hann eins og skítseiði þó að hann hafi fundið leið til að lífga Captain America. Bruce og Nick Fury fara til Noregs til að fá Thor í The Ultimates, en vildi Thor ekkert með þá hafa. Eftir það fer Bruce í uppnám og transformast í HULK! Þá byrjuðu hasanir, og ætlaðu þau í The Ultimates aldrei að geta stoppað þau, Thor birtist allt í einu og gengur nokkuð vel að dúndra á Hulk þar til Hulk segir allt í einu(eitt af því sem eru í quote lista mínum xP): “Nah, Thor's hammer just make Hulk feel horny for Betty again, hippie!”. Á endanum fundu þau leið til að stoppa hann…
Þau sem eru í The Ultimates eru: Nick Fury, Hank Pym, Janet Pym, Bruce Banner, Tony Stark, Captain Americe og Thor, þau sem birtast..
Teiknari Bryan Hitch og skrifari Mark Millar.
Einkunn: 9 Þetta er bara snilld út í gegn.

Ultimate Spider-man hefur komið lengst af öllum. Teikningar ágætar og saga góð. Peter er settur mikið í einelti hjá Flash en Mary J. er ekkert hrifin af því að Flash sé að því og er Harry eini “vinur hans”. Bekkurinn fer í könnunarferð með skólanum hjá Osborn, pabbi Harry's og er Peter bitinn.. ! En þá taka allir eftir að hann hafi verið bitinn af konguló, sem kom ekki fram í gömlu eða bíómyndinni. Peter tekur eftir að hann er farinn að breytast og notar sér það til að hjálpa fjölskyldu sinni til að fá pening. Frændi hans er svo drepinn af manni sem Peter “nennti ekki að stoppa”. Helstu óvinir birtast fyrst t.d. Green Goblin, The kingpin, Dr. Octavius og Kraven the hunter. Spider-man virðist fá svo mikla virðingu eftir að hafa unnið doctorinn, Kraven kom allt í einu og reynir að fá Spider-man til að slást, Spider-man vill ekki gera það því hann ætlar að bjarga konu sem er föst í bíl. Kraven ræst á Spider-man en Spider-man hendir Kraven burtu frá sér svo Kraven rotast. Spider-man bjargaði konuni og voru mikið af fólki sem sái hvað væri að gerast, og töldu Spider-man eftir það hetju.
Teiknari Mark Bagley og skrifari Bill Jemas og Brian Michael Bendis.
Einkunn 7,5

Ultimate X-men er svo frábrugðið X-men í Marvel heiminum að það mætti ekki líkja þeim saman. Scott og Jean safna saman fólki til að fara í skóla Charles Xaiver, fyrstu voru Peter, Ororo og Hank. Þau fóru svo að bjarga Bobby Drake og komu þau á réttu tíma þegar sentinel komu til að drepa hann. En réðust “fólkið” á þau þó að Bobby hafi bjargað þeim áður enn einn sentinel lenti á þeim. Charles sagði þeim svo að maður að nafni Logan hafi verið tekinn af fólki sem ætluðu að nota hann, Weapon X. Logan tók ekki voða vel við að það sé verið að bjarga honum og “flúði” til að drepa hermann. Hann var svo tekinn í skóla Charles. Logan hafði víst þá hæfileika til að blokka fólk til að fara í höfuð sitt. Hann var ráðinn af Magneto til að drepa Charles! Logan gerði það samt ekki, því honum var farið að líkja við hugmynd Charles. Þau stöðva svo Magneto frá því að taka heimsyfirráð og blah blah. Weapon X náði að finna þau gegnum Rouge og hertóku þau, nema það að þau fundu ekki Logan. Og þá birtist Kurt Á endanum fannst hann en var þeim það dýrt þar sem Brotherhood settu tæki á wolverine og björguðu þeim.
Remy kemur í tvemur blöðum, stand alone issue.
Teiknari Adam Kubert og Andy Kubert og skrifari mark Millar
Einkunn: 8

Ég verð að segja það ég elska að lesa þessar sögur og mæli mjög mikið með The Ultimates!

Og ætla ég svo að fyrirgefa fyrir mismælkun minni og öðru sem ég er nokkuð þekkt fyrir xP