Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hvaða atriði hlakkið þið mest til að sjá í myndunum? (7 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hvaða atriði hlakkið þið mest til að sjá í myndunum? Ég hlakka mest til að sjá atriðið með köngulónni skellu(Shelob) í Cirith Ungol. Þetta er einn magnaðasti hluti allrar sögunnar og ég held að þetta gæti orðið besti hluti myndarinnar. Það er svo flottur endir á Two Towers þegar Sómi(Sam) skellur á hurðinni þegar hann uppgötvar að Fróði(Frodo) er ekki dáinn. Frábær Cliffhanger á mynd eins og maður segir á góðri íslensku.

The Others (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
The Others er draugamynd/hryllingsmynd eftir hinn óþekkta leikstjóra Alejandro Amenábar en hann er frá Síle. Ég þekki ekki neina mynd sem hann hefur gert fyrir utan þessa. Hann skrifaði reyndar handritið af Vanilla Sky sem Cameron Crowe(Almost Famous, Jerry Maquire) leikstýrir með Tom Cruise í aðalhlutverki. Myndin fjallar í stuttu máli um konu(leikin af Nicole Kidman) sem flyst með syni sína út í sveit í Englandi á meðan seinni heimsstyrjöldin var í gangi. Þau flytja inn í risastórt Breskt...

Weta á 8 vikur eftir (7 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Fann þessa grein á annari síðu. Mjög áhugaverð. Mér sýnist á öllu að Peter Jackson ætli að gera meira úr atriðinu með skrýmslinu í vatninu fyrir framan innganginn af Moria námunum en í bókinni. Það sem einnig er athyglisvert er að Myndin verður að vera tilbúin um miðjan október eða um tveimur mánuðuðum áður en á að frumsýna myndina. Annars verð ég bjartsýnni með degi hverjum. Þegar ég heyrði fyrst fyrir 3 árum að lítið brellufyrirtæki, Weta Digital að nafni, frá Nýja Sjálandi ætlaði að gera...

Hver er uppáhalds persónan þín í Lord of the Rings? (0 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum

Viðtal við hljóðmann (7 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta er tekið af annari síðu. Áhugavert viðtal við mann sem vinnur við hljóðið á myndunum: me: so I take it you're a Tolkien fan? him: well i wasnt at first but if i told u my job u wouldnt believe me me: so make me believe you him: ive been in New Zealand lately for about the last 6 months me: AHHHHHHHHHHH you've got to be kidding me. I'm so jealous. areyou on production staff or something? him: im an asst sound effects editor on the films we just cut the new trailer me: I'm dumbfounded....

Þýðandinn (8 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta er nú kannski ekkert stórmál en ég hef hugsað um þetta töluvert lengi. Málið er að ég vil fá góðan þýðanda til að gera texta við myndirnar. Ég yrði snarvitlaus ef einhver annars flokks þýðandi mundi sjá um þetta og klúðra þessu rækilega. Maður hefur oft séð á undanförnum árum alveg hörmulegar þýðingar. Þannig myndi myndin missa mikið fyrir þá sem eru ekki góðir í ensku. En þar sem búið er að þýða bækurnar svo snilldarlega datt mér í hug hvort Þorsteinn Thorarensen(sá sem þýddi...

Útvarps leikritið (3 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég var nýlega úti í Englandi. Þar keypti ég mér útvarpsleikrit(BBC framleiðir) sem gert er eftir Hringadróttinssögu. Það er um 13 tímar á lengd og er algjör snilld. Hefur einhver hlustað á það? Ian Holm leikur Fróða en hann leikur einmitt Bilbó í Myndunum sem eru að fara að koma.

Hvað oft hafið þið lesið Hringadróttinssögu? (13 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hvað hafið lesið Hringadróttinssögu oft? Ég hef sjálfur lesið hana svo oft að ég er búinn að gleyma því. Líklega er ég búinn að lesa hana svona um 10 sinnum.

Episode 2- ATTACK OF THE CLONES (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Nú er nafnið komið á næstu Star Wars mynd. Hún mun heita Attack of the Clones. Mér finnst þetta nú ekkert sérstaklega flott nafn á bíómynd.

Vin Diesel í Terminator 3! (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Vin Diesel mun leika vonda tortímandann á móti Arnold. Þetta var sagt á aintitcool.com. Persónulega finnst mér þetta frábært val. Þótt hann sé ekki góður leikari þá er hann þessi töffari sem passar í svona mynd.

Aðsókn veldur vonbrigðum (2 álit)

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Jæja, allir héldu að Final Fantasy yrði ein stærsta mynd ársins. Því miður hefur aðsóknin ekki verið góð. Myndin varð í fjórða sæti yfir vinsælustu myndir þessa helgi þrátt fyrir að hún væri ný. Tekjur fyrstu helgina voru um 20 milljónir dollara sem gerir myndina að floppi því myndin með auglýsingum kostaði um 200 milljónir dollara. Það lítur því út fyrir að tap verði á myndinni.

Lélegt kvikmyndaár (25 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
31 desember 2000 skrifaði ég grein um hvað það væru spennandi myndir framundan á árinu 2001. Ég verð nú bara að segja að ég hef orðið fyrir miklum vonbrigðum með fyrstu sex mánuði ársins. Þetta er eitt hið versta kvikmyndaár sem hefur dunið yfir okkur. Þetta getur nú samt ekki orðið verra svo maður hlýtur að vera smá bjartsýnn. Eruð þið sammála eða ekki? Hér listi yfir helstu myndir og stuttar umsagnir fylgja: “Hannibal” Ég verða að viðurkenna að í fyrstu fannst mér þessi mynd bara ágæt....

Nýr tenglakubbur (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hef bætt við nýjum tenglakubb þar sem þið getið sent inn tengla. Eyddi þeim gamla. Endilega að senda inn tengil ef þið vitið um einhvern sniðugan.

Lawrence of Arabia (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Fyrir nokkrum dögum síðan var ég í skífunni að kaupa geisladiska. Fyrir tilviljun ákvað ég að skoða úrvalið af dvd myndum hjá þeim. Ég kaupi nú eiginlega aldrei dvd diska hér á landi því oftast panta ég frá Bandaríkjunum í gegnum netið. Það sem vakti athygli mína var ný útgáfa af Lawrence of Arabia (Arabíu Lárens). Ég hafði séð þessa mynd þegar ég var lítill í sjónvarpinu fyrir mörgum árum síðan og var ekkert alltof hrifinn enda var myndin óhemjulöng og ég lítill og óþroskaður. Ég keypti nú...

Nýr LOTR trailer (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Nýr LOTR trailer kemur í bíó í Bandaríkjunum núna á föstudaginn. Talið er að hann komi líka á netið á sama tíma( líklega á lordoftherings.net). Þetta er teaser og er rúmlega 2 mínútur að lengd. Alvöru langi trailerinn kemur svo ekki fyrr en í haust. Bíð spenntur.

LOTR í Cannes! (23 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Reyndar ekki öll myndin því hún er ekki tilbúin. Eins og flestir vita þá er kvikmyndahátíðin í Cannes í fullum gangi. Þetta er stærsta kvikmyndahátíð í heimi og hér reyna menn að auglýsa myndir sínar. Nú hefur New Line Cinema lagt allt að veði og er með meiriháttar auglýsingaherferð fyrir Lord of the Rings.Þeir leigðu kastala rétt fyrir utan bæinn þar sem verða ýmsir hlutir úr myndinni og allir leikararnir verða á staðnum. Í gær var svo 26 mínútna bútur sýndur í kvikmyndasal í Cannes þar sem...

Ridley Scott (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Ridley Scott er einn af mínum uppáhalds leikstjórum og vegna þess að nýjasta mynd kappans “Gladiator” fékk óskarinn sem besta mynd hef ég ákveðið að skrifa litla grein um hann. Ridley Scott er fæddur í smábæ í Suður-Englandi 30 nóvember 1937. Hann átti einn eldri bróður sem dó árið 1980 úr krabbameini. Yngri bróðir hans er Tony Scott sem margir kannast við og hefur hann gert myndir á borð við “Top Gun”, “Crimson Tide” og “Enemy of the State”. Ridley þótti aldrei góður námsmaður og á...

Panic Room (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Eins og flestum kvikmyndaáhugamönnum er kunnugt er David Fincher(Seven, Fight Club, Alien 3) þessa stundina að taka upp myndina “Panic Room”. Það eru örugglega allir að drepast úr spenningi því maðurinn er snillingur. ég rakst á þessa njósnafrétt á einni kvikmyndasíðunni og hún hljómar andskoti vel. Ég ætla að birta hana hér. Þeir sem ekki vilja vita hvað myndin fjallar um ættu að fara núna því fréttin er spoiler rík. “Frétt” They started shooting in January and I was talking with him one...

Episode 1 á DVD! (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Setti þetta á Star Wars síðuna líka en umferð þar er svo lítil þannig að ég setti þetta hér líka. Jæja, nú eru komnar fréttir að Episode 1 kemur út á DVD seint á þessu ári fyrst allra Star Wars mynda. Þetta verður tveggja diska pakki og verður myndin á einum disknum en aukadótið á hinum. Það verður hægt að sjá 3 útgáfur af myndinni:1) Upprunalega útgáfan, 2) Upprunalega útgáfan en ekki með neinum tæknibrellum(Það er að segja að það eina sem maður sér er leikararnir og blár skjár), 3)Nýjum...

Episode 1 á DVD! (9 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 1 mánuði
Jæja, nú eru komnar fréttir að Episode 1 kemur út á DVD seint á þessu ári fyrst allra Star Wars mynda. Þetta verður tveggja diska pakki og verður myndin á einum disknum en aukadótið á hinum. Það verður hægt að sjá 3 útgáfur af myndinni:1) Upprunalega útgáfan, 2) Upprunalega útgáfan en ekki með neinum tæknibrellum(Það er að segja að það eina sem maður sér er leikararnir og blár skjár), 3)Nýjum senum bætt við með fjölda nýrra tæknibrella sem ekki náðist að klára áður en myndin kom út. Einnig...

Hvað er að? (12 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Nýlega las ég grein á netinu þar sem sagt var frá ákvörðun kvikmyndafyrirtækisins Universal um að dreifa ekki kvikmyndinni “House of 1000 Corpses” sem Rob Zombie leikstýrir vegna mikils ofbeldis. Ástæðan fyrir því að ég skrifa þessa grein er ekki að ég sé spenntur fyrir þessari mynd heldur blöskraði mér orð forstjóra Universal Stacy Snider. Hún var spurð afhverju Universal dreifði myndinni “Hannibal” en ekki “House of 1000 Corpses”. Orðrétt svaraði hún: “The difference is all about tone....

Tenglar komnir (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hef bætt við nýjum kubb með tenglum. Fleiri tenglar eiga eftir að bætast við fljótlega.

Harry Potter trailer! (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Jæja nú er trailerinn(teaser) kominn á netið. Mér finnst hann mjög góður og ná anda bókanna vel. Tónlist John Williams er einnig mjög góð. Trailerinn má fá <a href="http://harrypotter.warnerbros.com/web/dailyprophet/article.jsp?id=movie_trailer1"> hér </a

Planet of the Apes trailer! (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Trailerinn er kominn á netið og er hægt að finna hann <a href="http://www.apple.com/trailers/fox/planet_of_the_apes/index.html"> hér </a>

Matrix 2 enn og aftur! (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Jæja nú var ég að lesa að þeir ætli að taka einhver atriði upp í þyngdarleysi. Þeir ætla að leigja flugvél af NASA sem er hönnuð til að fljúga þannig að þyngdarleysi verði. Þeir ætla víst að reyna gera myndina byltingarkennda varðandi svalleika og tæknibrellur. Ég veit nú ekki hvort þeir geta toppað fyrirrennarann en þetta hljómar helvíti vel ef satt er.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok