Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

GLXRBLT
GLXRBLT Notandi síðan fyrir 22 árum 34 ára karlmaður
1.332 stig
Ég læt ekki sjá mig hér nema að ég sé fullur/með svefngalsa/geðbilun á háu stigi

Re: Die Hard

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Bahahaha

Re: fantur & coRey <<3rws power

í Half-Life fyrir 19 árum, 9 mánuðum
sgamm, reyvgingar evu óhogglar!

Re: Die Hard

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já, svo virðist sem að allir sem að koma fram í þessari mynd geti einfaldlega ekki talað saman nema í hörðum one-linerum, sem að er magnað. Eðal-myndir

Re: Fast í þeim!

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hm, svipað ástand og var hér á landnámsöld

Re: Íslenskur Her?

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Skal gerast hershöfðingi ef það við gerum innrás í önnur lönd, legg til að við byrjum á frakklandi. Eins og einhver sagði hér á undan: Viva la heimsveldi!

Re: "Mom, the sink's on fire"

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Mizzeh… Þú ert steik.

Re: Sims family fun

í The Sims fyrir 19 árum, 9 mánuðum
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Re: Star Craft

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hann er ekki að pota á réttan stað.

Re: Til hamingju, kæru hugarar!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Og ef svo er, að hann viti ekki að þú ert kölluð Sirja á huga.

Re: MBL

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Því miður já.

Re: MBL

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Dagur íslenskrar tungu?

Re: Beljan mín að vökva.

í Black and white fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Iss, ljónið mitt borðar beljur í morgunmat…

Re: The Movies

í Black and white fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Búinn að bíða spenntur eftir þessum lengi vel, enda mikill kvikmyndagerðaramatör sjálfur. Ljónshöfuðs stúdíó gefa einungis út snilldar- og frumlega leiki

Re: Til hamingju, kæru hugarar!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já, rafeindasmásjá hugara hefur verið elfd til muna á þessum korki :)

Re: Til hamingju, kæru hugarar!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já, ég líka, förum og kaupum okkur páska-egg!

Re: Til hamingju, kæru hugarar!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já, þetta var fremur erfið færsla, en hvað gerir maður nú ekki til þess að heiðra þennan merkis dag? (sem að er búinn eftir einn og hálfan tíma.)

Re: Til hamingju, kæru hugarar!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég var að sjálfsögðu að telja með næstu 5 ár líka! www.blog.central.is/keks ,hef svo ákveðið að heiðra þennan mikla dag

Re: Til hamingju, kæru hugarar!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Datt mér ekki í hug! Þú gerir kork um þetta á hverju ári! LENGI LIFI DAGUR ÍSLENSKRAR TUNGU!

Re: Firefox vs. IE

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Bara aular nota Internet Explorer. Vandamál leyst.

Re: SNILLINGUR

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Haha, best Jólaskraut verður samt að koma snemma í ár, er að gera mynd, og deadlineið er 17 des :(

Re: Linkin park og ástandið í París

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Finnst þetta ágæt runa, góð grein :)

Re: Morning Glory

í Húmor fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já, það er stundum eitthvað fyndið annað inni á milli sem að maður finnur ekki/missir af, í hafi endalausra morning glory myndasagna.

Re: MSN spjallforritið niðri?

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ah, athyglisverður punktur. Allt í lagi þá, ég skal hætta að nota orðið talva og ganga í lið með ykkur tölvu fanatíkunum á huga

Re: Morning Glory

í Húmor fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ekkert mál elskan :*

Re: Morning Glory

í Húmor fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Var ég eitthvað að segja annað? Hef mjög gaman af þessum sögum, bara alveg óþarfi að flæða brandaramyndakubbinn með þessu, í staðinn fyrir að senda bara link á þetta. Svo er alveg ástæðulaust að segja manni að þegja, það er dónaskapur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok