Ég ætla bara að leiðrétta misskilninga, ekki setja fram nýjar spurningar. Við erum rétt um það bil að fara að skrifa Ríkið II hérna, og það ekki gáfulega útgáfu. Ef það er almennt illa liðið af fólki þá myndu þeir fá á sig óorð og missa viðskiptavini.Fyrirtæki hafa nú þegar óorð á sér. (Rio Tinto, olíufyrirtækin, kaffiræktendur, frumskógarnýtendur, etc.) Viðskiptavinir kaupa ódýrar vörur, ekki siðsamlega unnar. Ef fyrirtæki sem þarf að borga mengunarskatt keppir við fyrirtæki sem er skráð á...