1. Nei, þú sagðir að það væri “fáránlegt” að ríkið borgaði fyrir alla, óháð ríkidæmi. Nújæja, þá segi ég að það sé “fáránlegt” að það geri það ekki, og lýk þar með máli mínu. 2. Það sem ég sagði, að "það [færi] eftir því hvernig þú metur kerfið hvort það sé ‘betra’." 3. Nei, það er reyndar rétt. Ég nenni hins vegar alls ekki að fara í þá rökræðu við þig, þar sem ég er þegar að selja sál mína rimmu við vitring um sama málefni.