Jú, vissulega er hún ein ekki allt sem til þarf. (Það er nú samt hægt að líta á hana sem fjárfestingu eða startgjald, sem hægt er að búa til auðævi með, að gefnum ákveðnum forsendum.) En hún hjálpar meira en að mata þjóðina, sem er það sem verið er að gera í einhverjum tilvikum í Afríku. Maður breytir auði þjóðar ekki með fjárstuðningi, en maður letur þjóðina með mötun.