Ég átti auðvitað ekki við neitt alvöru samfélag, heldur ímyndað fyrirmyndarríki. Og hvað er “almannavaldið”? Hagsmunir samfélagsins eru, skilgreiningunni samkvæmt, hagsmunir einstaklinganna. Það er ekki hægt að breyta því, en það er hægt að vinna gegn þeim hagsmunum, sem er líklega það sem þú átt við. Þú segir að það sé “hættulegt” þegar samfélagið fær meiri völd en einstaklingar þess. Ég segi ekki að samfélagið sé “vera”, það er bara mengi stakanna, og stökin eru einstaklingar. Mengið er...