Öldrun er hrörnun erfðaefnisins, krabbamein er hrörnun þess á stöðum sem stjórna fjölgun frumunnar, ákveðnum boðefnasendingum hennar, etc. Ég miða ekki við einhverja útópíu þegar ég segi að samfélagið borgi fyrir sjúkdóma fólks. Það væri vel hægt að láta reykingamenn borga hærri iðgjöld í sjúkrakassa, hvort heldur sem er eiga þeir að bera kostnaðinn af óskundanum sem þeir valda sér sjálfir. Aftur, það þarf ekki að leggja skatt á neyslu, aðeins ofneyslu eða aðra kvilla. Hvernig sem sú...