Fólk sem kann ekki að partitiona harða diskinn og stilla bootloaderinn til að dual-boota og þannig geta fengið sér gott forrit. Ég skal lýsa þessu betur:

Þetta forrit heitir VMware og það býr til Virtual Machine/Disk á Windows partition-i og installar Linux af geisladiski í gegnum það. Þetta forrit kostar peninga, en að sjálfsögðu vitið þið hitt (u know).

Þið þurfið að skrifa Linux Distribution á disk og nota diskinn til að installa á þetta Virtual Machine og þið þurfið ekki að partitiona harða diskinn og stilla bootloaderinn til að dualboota. Heil snilld.

Ég kannski bý til grein um þetta og skýri þetta betur þar. En forritið er að finna á www.vmware.com og ná í VMware Workstation :D