Ég er búinn að vera meira og minna með linux í svolítinn tíma. En hef alltaf verið að vinna í gluggaumhverfi. Getur einhver skrifað fyrir mig (eða bent mér á á netinu) góðan lista yfir skipanir sem fylgjast með hvað tölvan er að gera í skipanalínu.
T.d. hvað er mikið pláss eftir/notað á hörðum diskum, hvaða þjónustur eru að keyra á tölvunni, hvaða forrit eru í gangi o.þ.h.
“If it isn't documented, it doesn't exist”