Ég fikta endalaust í tungulokknum mínum, ef ég er ekki að uhh, nota munninn þá er ég að fikta. Svo fikta ég líka oft í hinum götunum mínum, er oft að færa kúluna á helix hringnum, toga í tragusinn, hagræða pinnanum í augabrúninni og laga til eyrnasneplagötin (festingarnar á þeim eiga það til að losna við minnsta hnjask, rosalega pirrandi). Það versta við þetta fikt er að maður er ekki meðvitaður um hvað maður er að gera, líkt og með flesta kæki þá gerir maður sér ekki grein fyrir því hvað...