Korkur inní þvottavélinni Ég sá grein um daginn og þá var köttur sem fannst best að sofa í þvottavélinni. Eftir örskamma stund setti ég Kork inní þvottavélina og hann átti frekar erfitt að halda jafnvægi fyrst en svo fór hann bara að lúlla og svo stóð hann upp og þá tók ég þessa mynd :)
Plempen!