Ég er semsagt búnað vera með gat í tungunni í yfir 3 ár núna og aldrei verið neitt vandamál. nú er eitthvað skrítið í gangi .. ég er búnað vera asnarlega mikið bólgin yfir alla tunguna í 2 daga núna, næ ekki að skrúfa lokkin af og fæ verki þegar ég borða eitthvað sem er ekki í vökvaformi…

er búnað vera að brytja íbúfen síðan í gær og reyna að skola tunguna eins og ég get.

Er einhver með einhverjar ráðleggingar handa mér eða veit hvað er í gangi:S?

Vill helst ekki missa gatið..
Fannseline*