Þú gleymdir alveg að minnast á Fanta free sem er enn ein tegundin sem er seld allavega á Kanarí og á ÍSlandi, það er s.s. sykrulaust afbrigði af Fanta sem bragðast nákvæmlega eins og Fanta orange gerir þegar það er goslaust…mér finnst það vont, LIFI FANTA!