Halló :)

Jæja þá var það lokaþátturinn seinasta miðvikudag.
´
Myndataka: Þær áttu að gera seinustu myndatöku sína fyrir cover girls og auglýsa gloss. Þær áttu að brosa og sýnast viðkunnalegar :)
Sá sem myndi vinna keppnina fengi að hafa sína auglýsingu fyrir cover girls á forsíðu.
Mr. Jay sagði að Amanda skildi þetta alveg og brosti að innan.

Dómarar: Dómurunum fannst þetta erfitt að velja hver ætti að fara út en að endanum varð ……..
… Amanda að fara :(

Eva og Yaya urðu nokkuð góðar vinkonur eftir þetta og þær sögðu í cameruna (svona þegar þær koma einar) af hverju var hún ekki svona fyrst?

Jæja, þá voru bara Yaya og Eva eftir. Þær áttu að ganga á tískusýningu fyrir Nikiro minnir mig.
Þarna áttu þær að ganga hægt á pallinum (eiginlega mjög hægt)
Eva sagði að hún væri vön bara að ‘' go and serve it’' en núna átti að ganga hægt..

Þeim gekk mjög vel á tískusýningunni en þær voru næstum því búnar að rekast á hvor aðra en Yaya hægði á sér og sem betur fer gerðist ekkert :)

Dómarar: Það var sagt að þeim gekk mjög vel en Yaya liti svona eins og afturganga í framan, og Eva gerði svona pínu með hausinn eins og hæna.
En þá var komið að velja næstu ofurfyrirsætu Ameríku!

Sú sem vann er…………….

Eva the Diva! :D ;)
Svo núna er Eva ofurfyrirsæta en samt sú lægsta :):D

Fyrst var það Adrienne svo Yoanna og svo Eva !!

Takk fyrir mig :D
he's very sexy