Já ég vissi að þetta hefði ekkert að gera með líkamsbyggingu eða eðlisfar, en um reykingar (pabbi reykir mjöög mikið og mamma töluvert, samt ekki á meðgöngu minni) eða lyfjanotkun, ég veit ekki til þess að mamma hafi tekið einhver lyf á meðgöngu…þetta er auðvitað í mörgum tilvikum einfaldlega bara eitthvað sem hefur þróast hjá manni sjálfum :/