Flott hverfi ;) Mín hverfi eru alltaf ljót útaf galla í leiknum, húsin eru bara þök og stundum eru þau horfin, svo kemur líka stundum risastór mynd af simsunum sem búa í húsinu á lóðinni =/ Ömurlegt, ég verð að uninstalla bara… En veistu nokkuð hvort að downloadin hverfi ef maður uninstallar? :S