Aww krúttlegt! =) Simbi minn skælir alltaf alveg hrikalega fyrir framan dyrnar ef ég bregð mér eitthvað út :) Einhverntímann var ég að fara út í búð, svo kom ég heim aftur og fattaði að ég var ekki með lykilinn, þá heyrði ég í honum inni fyrir vælandi því að hann vissi að ég væri þarna, svo setti ég höndina inn um bréfalúguna og hann ætlaði bókstaflega að éta hana af mér, hann sleikti hana svo mikið :') Hann heilsar manni líka alltaf þegar ég kem heim, mjálmar og mjálmar þar til ég tek hann...