Simbi hefur því miður þurft að sætta sig við að verða inniköttur þessa mánuðina :/ Ekki beint sáttur… Pabbi flutti tímabundið og ég e rmeð hann heima í blokk, og þar kemst hann ekki út… Annars er hann núna undir borði (náttborðið mitt er nefnilega í miklu uppáhaldi, síður dúkur á því sem gaman er að fela sig undir) alveg grafkyrr, hann gerði þetta líka í fyrra :/