Ég er einnig spennt fyrir myndinni (sérstaklega af því að Steve Buscemi á að leika Foaly, Steve er snilldar leikari)…en ég er samt að hálfu leið yfir því að það komi mynd. Skemmir smá fyrir manni að sjá persónurnar allt öðruvísi en maður ímyndaði sér… Einnig eru myndirnar oft hörmung (t.d. Eragon). Bætt við 31. desember 2006 - 00:38 Svo er Winona Ryder líka að leika Holly, hún er góð leikkona. Svo verður örugglega fyndið að sjá Eoin Colfer in action…