Í sambandi við gluggana þá keypti vinkona mín sér sérstakar grindur fyrir þá (af því að hún á páfagauka). En ég bara veit ekki hvað er hægt að gera við öllu þessu fikti hjá henni…hefur aldrei verið vandamál með minn. Ég myndi samt reyna að koma með eitthvað ákveðið orð þegar hún er að óþekktast og taka hana frá dæminu (getur líka farið eftir ráðum kisakis og sláð hana á nefið). Svo ætti hún vonandi að fara að skilja að þetta orð þýði að hún megi ekki, þá ættuð þið að geta hætt að slá hana....