Mamma fékk einmitt svona stóra bastkörfu í jólagjöf, var full af flottu Happy New Year dóti (kampavíni, konfekti, knöll, hattar og lúðrar) en hún tímir ekki að gefa Simba hana :/ Samt ætlar hún ekkert að nota hana… Pfft, típískt. En já í sambandi við myndina þá gerir Simbi þetta bara ef hann er alveg alsæll í hlýjunni í gluggakistunni fyrir ofan ofninn :D