Þú byrjar bara á því að taka hluta af hárinu efst aftaná höfðinu og byrjar að flétta eins og venjulega. Svo tekurðu lokka úr restinn og bætir við hvern hluta á meðan þú fléttar. Passaðu bara að taka ekki of lítið, þá endarðu uppi með hár sem kemst ekki í fléttuna. En já, ég vil ekki gera annan kork um svipað efni… Málið er að mér datt í hug að ég kann ekki að gera fiskifléttu í hár, getur einhver kennt mér það?