Mín reynsla er slæm. Ég er rauðhærð og hef því mjög ljóst litaraft, augabrúnirnar mínar eru snjóhvítar. Þessvegna vildi ég lita þær, en auðvitað þá er ég með ofnæmi fyrir litnum! :O Ég get ekkert litað þær, þær bólgna upp og ég er að drepast í daga á eftir…