Einu sinni voru þrír menn á toppinum á fossi, Bandaríkjamaður, Tælendingur og Íslendingur. Þeir áttu að henda einum hlut frá sér sem átti að vera tákn því sem þeir vildu losna við úr landi sínu.
Bandaríkjamaðurinn byrjaði og kastaði frá sér byssu: ,,Byssurnar drepa of mikið af okkar mönnum“ sagði hann.
Svo henti Tælendingurinn frá sér hrísgrjóni: ,,Orðinn ooooof þreyttur á þessu fæði”
Svo henti Íslendingurinn Tælendingnum og sagði: ,,Alltof mikið af þeim….."