Mér finnst það allavega ekkert mál. Bestu linsurnar sem ég hef notað voru linsur sem maður gat sofið með, það var sweet ef maður var ekki heima hjá sér og voða lítil óþægindi morguninn eftir. Annars geturðu byrjað á dagslinsum, séð hvernig þú fílar þær og svo farið í mánaðarlinsur ef þú sérð að þetta er eitthvað fyrir þig. Lítill munur á þessu.