Blogg? En já ég er í sama leiðindaskapi, nenni ekki heldur í sturtu þrátt fyrir mikla þörf fyrir hana. *Öfund* annars fyrir að hafa farið í Freak Out. Mig langar brjálæðislega að fara en enginn nennir með mér í það. Svo fer tívolíið að loka og tækifærið fer. Annars var ég í Smáralindinni á fimmtudag og föstudag og þá virtist allt vera lokað.. Bætt við 6. ágúst 2007 - 19:32 Oh well, tívolíið er nú þegar farið…